arnrún tryggvadóttir

|

27 júlí 2006

þad er alltaf gaman ad eiga afmæli. og tetta 18 ara afmæli mitt var engin undantekning.
afmæliskvoldmaturinn var eigilega kvoldið adur. vid axel forum i bud og keyptum inn, kjuklingabringur, papriku, tomat, jardaber, sukkuladi, kampavin, brie ost, kex og ymislegt meira (taldi nu samt eigilega allt upp). hjoludum heim og hofumst handa. steiktum kjulla a ponnu og skarum grænmeta nidur. bjuggum til ur tessu gomsætar samlokur, ja einmitt keyptum lika gott braud. tokum svo med ostinn og sultu, sukkuladi, jardaber og kampavin og hjoldum med allt a islandsbryggju tar sem vid breiddum ur okkur og gæddum okkur a matnum. tad var rosa gaman og gott.

morguninn eftir voknudum vid eins og venjulega kl 7:00. ekki vegna tess af vid vorum ad fara ad vinna, nei. vegna tess ad eg var ordin 18 ara og turfti ekki meiri svefn. og eg fekk svaka pakka beint i bolid. rosa flotta peysu, sem eg get engan veginn verid i vegna hita, og iPod nano. va, tetta var gledipakki. vid forum svo ut i gard og bordudum morgunmat. eftir hann logdum vid okkur adeins, og forum svo a strondina og lagum tar eins klessur i einhvern tima. tegar vid vorum svo ad tvi komin ad bradna forum vid heim, axel bakadi koku og vid atum med bestu lyst. ef einhver kom i kokubattlid, axel vs. linda, hja axel og smakkadi kokuna sem hann bakadi veit sa hinn sami af hverju vid hamudum heila koku i okkur.



svo fekk eg simhringingar og sms, tad var gaman.


bara 17 ára barn og 18 ára arnrún

á morgun, hinn og hinn byrjum vid ad vinna klukkan 7 i salnum. svo vid ættum kannski ad koma okkur i bolid.

vid sjaumst, allt i lagi bless

ps. þeir sem skodad hafa myndasiduna, og hafa ekki enn fattad ta er tetta alfarid axels verk, eg hef ekkert gert. hann semur myndatextana!

stats count

Powered by Blogger