arnrún tryggvadóttir

|

22 júlí 2006

hej.

the others(vinnu"felagar" okkar) eru abyggilega gott folk, en okkur likar ekki vid flesta. þo ad vid seum ekki tritug og fra afriku þydir tad ekki ad vid getum ekki trifid hotelherbergi. "isn´t is job to hard for you?". tessa spurningu fekk eg fra einni snidugri. svo eru nokkrar sem halda ad þær seu yfirmenn (sem eru tad svo rosalega ekki!) og eru alltaf ad segja mer ad gera e-d sem eg er ad gera oðruvisi og betur, en karima (sem er yfirmadur minn) er kannski ny buin ad segja mer ad eg geri mjog fin herbergi.
ædislegur morall. stundum langar mig ad oskra eda jafnvel grata (eg er rosa litil i mer)

nog um first hotel og "felagana".

barry er ad koma heim a eftir, hann er buinn ad vera a spitala i 3 daga. greyið litla. fekk einhverja sykingu i magann og ældi og pissaði ut um allt. en nuna er vonandi allt ad lagast. eg elska hann.
eg vildi ad eg ætti blodrur til ad blasa i, og ad eg mætti baka koku og gefa honum tegar hann kemur.

sæti sæti

og va hvad eg er alltaf sveitt (axel er samt sveittari), þad er svo heitt herna. vid sofum bara med sængurver, tad er samt eigilega of mikid. hlakka til ad vera kalt og þurfa ad vera i ullarsokkum. eg er ekki buin ad nota sokka sidan eg kom, nema tegar eg fer ut ad hlaupa.

og va, eg er buin ad vera i somu skonum i rumlega einn manud. tad hefur ekki gerst lengi lengi. veit ad pabbi yrdi sattur ef eg tæki tetta upp a islandi. eiga bara eitt par i forstofunni.
og eg hef aldrei a ævinni tuggid svona litid tyggjo. eg hef seð extra tyggjo i einni bud herna. og vid forum aldrei tangad tvi tar er allt frekar dyrt svo eg tygg bara ekkert tyggjo.

eg a afmæli bradum. eg hlakka ekki til. sma bara. en eg get ekki bodid neinum i veislu. afmælisvikan byrjadi samt mjog vel, axel krutt.

morgunmaturinn godi


a morgun ætlum vid a gron konsert. eg hlakka til.

hilsen, arnrun

ps. eg er ekki ad reyna ad vera svol ad nota ekki islenska stafi allt i einu. sumir geta ekki sed ta, sja bara ljot merki i stadinn svo eg gaf ta upp a batinn.

stats count

Powered by Blogger