arnrún tryggvadóttir

|

16 ágúst 2006

þad er ekki þridjudagur i dag. þad er midvikudagur. en eg blogga samt.

vid vorum i frii i gær. getur tad verid. mjog tilfinningarikur tridjudagur, tar sem tetta er liklega sidasti fritridjudagurinn i sumar. nema tad ad vid erum ad fara i endalaust fri. sem er yndisleg tilhugsun. vid eigum bara eftir ad vinna a morgun og hinn, svo faum vid helgarfri(nr. 2 i sumar) og svo vinna i viku og svo hættum vid. haleluja!
tad var leidinlegt halfrigningavedur i gær svo vid vorum bara inni og horfdum a biomyndir. nog um hinn trungna tridjudag.
johanna og hakon komu i nott. eda vid holdum tad. attu allavega ad gera tad. vid erum ekkert buin ad heyra i teim. en tad verdur gaman ad hitta tau.
og tetta leidir mig ad odru til ad tala um, sem sagt public service. tonlistahatið sem er her um helgina. trabant og apparat organ quartet eru t.d ad spila. og dj.margeir og fullt meira. bara raftonlist. eg hlakka til. en eg segi bara meira fra tessu eftir helgi.
á fostudaginn næsta næsta, 25.agust erum vid axel svo ad fara a tonleika med massive attack og the cardigans. ég hlakka líka til tess.
og vá, 29.agust, komdu fljott! ta koma elsku anna, sandra og egill í heimsókn. og svo linda 31. fullt ad gera ta, klara innkaupin og allt bara. svo forum vid bara heim til akureyrar viku seinna, 5.sept. ég hlakka eiginlega mest til tess.

9 vinnudagar eftir. ef vid ættum eftir ad vinna 10 daga ta myndi blanketta lenda illa a milli okkar. uff hvad eg toli hana ekki. eg ætla sko ad vera leidinleg vid hana til baka sidasta daginn. eg tori tvi aldrei nuna, hun er med svo stora upphandleggssvodva.

og já ég er í 3. T. með lindu rakel og johonnu allavega. hlakka sma til ad byrja i skolanu. en alls ekki mikid

ssssees, arnrun



svo skemmtilegt kvöld

stats count

Powered by Blogger