arnrún tryggvadóttir

|

03 ágúst 2006

best ad blogga, þad er nu einu sinni 3.8.2006

ekkert mikid búid ad gerast svosem. alltaf ad verda leidinlegra og leidinlegra í þessari vinnu. vid erum búin ad vinna sidustu 5 helgar, svo okkur datt i hug ad fa næstu helgi fri. nei, biddu fyrir ter. tad var ekki moguleiki, samt fa flestir sem vinna tarna fri adra hverja helgi. og tad var svitalyktakonan fra russlandi sem bannadi friid okkar! helvitis russland, nei grin.
en, vid vorum ad fa utborgad. eg var mjog satt sko, fekk 200.000 isl kronur fra 17.juni-15.juli. svo var eg lika ad fa 80.000 fra skattinum. svo nuna eigum vid fyrir mat og kannski einhverju fleiru. i dag fjarfesti eg i halsfesti, hun er sæt og ja eg keypti nærbuxur.

ja, a manudaginn var grillveisla herna hja okkur og stelpunum vid hlidina. tad var stud. eftir hana kiktum vid a kollegibarinn, hann var sveittur og skrytinn. en, tær eru lika islenskar og eru ad framleigja herna i sumar. vid erum buin ad plana adra a morgun. vonandi verdur gott vedur.
og talandi um vedur, a tridjudagskvoldid kom svakalegt vedur. va, hellirigning, vindur, rosa trumur og eldingar. tad er alltaf svo huggulegt ad vera inni i svona vedri finnst mer.

ein rosa god saga: vid vorum adan ad labba a amgerbrogade og skoda sma i budir og forum i noa noa. tar var semsagt utsala og ut um alla bud voru svona spjold sem stod a "utsolulok" a donsku, ensku og svo á islensku. tetta fannst islendingunum snidugt.

en alltilagi, gledilega verslunarmannahelgi allir landsmenn.

-arnrunta

stats count

Powered by Blogger