arnrún tryggvadóttir

|

23 ágúst 2006

public service var skemmtileg. frekar svekkjandi til ad byrja med. johanna og hakon komu til okkar um 7 a fostudaginn eftir goda strætoferd, haha. vid fengum okkur pizzur og eg blandadi epladrykki handa ollum. tad var gott, vid spjolludum sma og svona. en svo tuftum vid ad fara frekar snemma af tvi ad trabant var fyrsta bandid og vid ætludum ad sja ta. pontudum taxa og va tad voru nu meiri mistokin. hann keyrdi med okkur ad fields og sagdi okkur ad tetta væri orestad (ja flott, vid vildum fara a orested nord) vid vorum tar i einhvern tima ad reyna ad hlusta eftir raftonum, heyrðum ekkert. vid akvadum ta ad labba a metrostodina og spurdum einhvern vord tar. hann sagdi okkur ad tetta væri a islandsbryggju. svo vid forum tangad, og lobbudum i sma tima, i hellirigningu og fundum tetta. loksins. og vá flott, trabant bunir fyrir svona halftima eda eitthvad. haha.
tetta var mjog stytt utgafa af tessari ferd okkar.
en vid saum kgb, colleen og apparat organ quartet. tad var svaka gaman. rosalega var tetta gaman.
a laugardaginn komu mamma og pabbi axels til okkar um hadegi, fengum okkur morgun/hadegismat og lobbudum svo i christianiu, fengum okkur hofdudnudd, svo gott sko. svo lobbudum vid i bæinn og forum i siglingu i rosa godu vedri. tad var huggulegt. svo ut ad borda a "lele eitthvad meira sem eg man ekki" sem er vietnamskur stadur. fengum bara mjog godan mat. um kvoldid forum vid axel svo aftur a public service, a dj.margeir.
a sunnudaginn forum vid svo i fields med mommu og pabba axels og svo i bio og ut ad borda.
finasta finasta helgi.

4 dagar eftir i fjarans vinnunni. svo sommerfest sidasta daginn. tad er vist buid ad leigja næturklubb og allt. og tar sem vid erum nu i danmorku dettur mer i hug ad bjor verdi a bodstolnum.

hlakka til ad knusa mommu eftir minna en tvær vikur (af hverju kommentar tu ekki, goda min?)

alltilæ, arnrunta

stats count

Powered by Blogger