arnrún tryggvadóttir

|

14 nóvember 2006

Það er ágætt að búa á akureyri. stundum.

í haust gerði ég lista um það næsta á dagskrá.
- ég er orðin liðugari(liðugri) og búin að læra að dansa smá. tjékk
- smá pirringur enn, endalaus kuldi og eitthvað
- alls ekki búin að læra eðlisfræði, sjitt. alls ekki tjékk. SLÆMT

í gær gerði ég góðverk. ég gaf 1/2 lítra af blóðinu mínu. höldum því áfram.

mér er kalt á puttunum, ég vildi að ég gæti leyft þér að finna. þeir eru eins og frostpinnar.

nú skelli ég mér á leiklistaræfingu.

í kvöld er svo dagskráin þétt. bað, heitt og mikil froða, lengi. náttföt og rúmið góða.

get ekki beðið eftir spangalosnun, jólafríi, hitta andreu, guðjón og alexöndru og svo jólunum. allir saman hjá ömmu. jéss

takk og bless, held samt ég vilji ekki búa hér


hressar, hver þekkir ekki þessar. rúnka og herinn góði

stats count

Powered by Blogger