arnrún tryggvadóttir

|

31 desember 2006

Síðasti dagur ársins er í dag. Svo kemur 2007.


Nýjung ársins: honey drops body lotion klárlega

Matvara ársins: eggjakaka

Smáatriði ársins: tannþráður

Verkfæri ársins: skrúfjárn

Framför ársins: splitt

Upplifun ársins: búa í Kaupmannahöfn

Skemmtun ársins: tónleikar með trabant á oddvitanum gamla

Tilviljun ársins: ég held að það hafi verið að hitta Theodóru og Kamillu tvisvar sinnum eina helgi í kaupmannahöfn, alveg óplanað

Bömmer ársins: (Nú kemur smá saga) Ég og Axel vorum að labba heim eitt kvöld í sumar. Þannig var það nefnilega að lítil, krumpuð, gömul og dönsk fyllibitta kallar til axels "skal du hjem med dine lude?" með ljótum reiðum róm, eða eitthvað slíkt.

Þáttur ársins: aðþrengdar eiginkonur

Celeb ársins: UB

Ársins leiðindi: föstudagurinn eftir fimmtudaginn. það er það versta!

Maður ársins: Axel Aage er alltaf bestur

þessu rændi ég frá Árna Birni.



alexandra uppáhaldsfrænka, í heimsókn um jólin.


vil nota tækifærið og óska ykkur öllum velferðar á komandi ári. ég þakka samskiptin á árinu sem er að líða
nú ætla ég í síðasta skipti í bað á þessu ári.

arnrún tryggvadóttir

stats count

Powered by Blogger